Veðskuldabréfasjóður ÍV - VIV I og VIV II

Veðskuldabréfasjóðir ÍV eru fagfjárfestasjóðir, skv. lögum nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. Sjóðirnir eru einungis opnir fagfjárfestum og taka því ekki við fé frá almennum fjárfestum.

Sjóðirnir fjárfesta í veðskuldabréfum tryggðum með veðum í fasteignum

 

VIV lauk þriggja ára fjárfestingartímabili sínu í febrúar 2017

VIV II hóf fjárfestingartímabil sitt í mars 2019 og leitar fjárfestingartækifæra