Stjórn

Stjórn ÍV sjóða hf. skipa:

  • Hjörvar Maronsson, stjórnarformaður. Tók sæti í stjórn ÍV sjóða í maí 2023. Hjörvar starfar sem fjárfestingastjóri Kaldbakurs ehf.
  • Kolbeinn Friðriksson, varamaður.  Heftur setið í stjórn ÍV sjóða frá 2016. Kolbeinn starfar sem fjármálastjóri Höldurs ehf.
  • Katrín Káradóttir, meðstjórnandi. Hefur setið í stjórn ÍV sjóða frá ágúst 2018.  Katrín starfar sem framkvæmdastjóri Kistu ehf.

 Varamenn í stjórn:

  • Jón Steindór Árnason, varamaður.  Hefur setið í stjórn ÍV sjóða frá apríl 2015.  Jón Steindór starfar sem fjárfestingastjóri KEA.