Stjórn
Aðalmenn í stjórn
- Hreinn Þór Hauksson, stjórnarformaður. Hefur setið í stjórn ÍV sjóða frá ágúst 2021. Hreinn starfar sem framkvæmdastjóri viðskipta- og vöruþróunar hjá Íslenskum verðbréfum hf.
- Kolbeinn Friðriksson, meðstjórnandi. Hefur setið í stjórn ÍV sjóða frá 2016. Kolbeinn starfar sem fjármálastjóri Hölds ehf.
- Katrín Káradóttir, meðstjórnandi. Hefur setið í stjórn ÍV sjóða frá ágúst 2018. Katrín starfar sem framkvæmdastjóri Kistu ehf.