Síðast uppfært: 15.08.2025
Fyrir hvern er sjóðurinn?
ÍV Eignasafn I er góður kostur fyrir þá sem vilja njóta öryggis ríkistryggðra eigna og innlána en vilja um leið auka ávöxtunarmöguleika sjóðsins með kaupum á öðrum skuldabréfum. Sjóðurinn hentar bæði einstaklingum, fyrirtækjum og fagfjárfestum.
Markmið og fjárfestingarstefna
Áhersla er lögð á fjárfestingu í skuldabréfum, útgefnum af eða með ábyrgð íslenska ríkisins og innlán fjármálafyrirtækja en einnig er fjárfest í skuldabréfum með ábyrgð sveitarfélaga og öðrum skuldabréfum. Sjóðnum er heimilt að fjárfesta í öðrum sjóðum sem ÍV sjóðir rekur að hluta eða öllu leyti.
Verðbreyting (upphafsgildi = 100)
Stærstu eignir
Eign |
Auðkenni |
Eignaflokkur |
Vægi |
{name} |
{ticker} |
{section} |
{weight} |
Fjárfestingarstefna | Stefna | Eign |
Verðbréfa- og fjárfestingarsjóðir |
20-100% |
46% |
Skuldabréf - bein eign |
0-60% |
45% |
Innlán fjármálafyrirtækja |
0-80% |
6% |
Reiðufé |
|
3% |
|
|
|
Nánari sundurliðun - horft til eigna sjóða og eigna í einstökum verðbréfum |
Skuldabréf með ábyrgð ríkissjóðs |
20-100% |
28% |
Önnur skuldabréf |
0-50% |
42% |
Innlán og reiðufé |
|
30% |
Verðbreyting tímabila |
Frá áramótum |
3 mán |
6 mán |
12 mán |
ÍV Eignasafn I |
0,5% |
-0,4% |
-0,7% |
1,5% |
Verðbreyting ára |
2024 |
2023 |
2022 |
2021 |
2020 |
ÍV Eignasafn I |
4,8% |
4,0% |
-2,2% |
3,8% |
6,3% |
Grunnupplýsingar
Stærð (m.kr.) |
847,3 |
Sjóðstjóri |
Helga Björg Ingvadóttir / Hreinn Þór Hauksson |
Stofnár |
2011 |
Umsýsluþóknun á ári |
0.6% |
Árangursþóknun |
15% umfram ávöxtunarviðmið |
Árangursviðmið |
Depo + 2% |
Rekstraraðili |
ÍV sjóðir hf |
Vörsluaðili |
Íslensk verðbréf hf |
Viðskipti
Lágmarkskaup |
3.000 |
Þóknun við kaup |
1% |
Þóknun við sölu |
0% |
Afgreiðslutími |
10:00 til 14:00 |
Uppgjörstími |
2 viðskiptadagar (T+2) |
Áskriftarmöguleikar |
Já |
Tölfræðilegar upplýsingar
Gengi sjóðs 15.08.2025 |
18.5615 |
Meðallíftími (ár) |
3,63 |
Verðtr.hlutfall |
21,21% |
Hvernig fjárfesti ég í sjóðnum?
Hægt er að fjárfesta í ÍV Eignasafni I með því að hafa samband við ráðgjafa Íslenskra verðbréfa í síma 460 4700. Einnig má fjárfesta í sjóðnum á heimasíðu Íslenskra verðbréfa www.iv.is. Gerast má áskrifandi að sjóðnum með því að hafa samband við Íslensk verðbréf, þá er annaðhvort skuldfært af kreditkorti eða millifær t af bankareikningi mánaðarlega umsamin upphæð og því bætt við eign viðskiptavinar í ÍV Eignasafni I.
Skattlagning
Hagnaður af innlausn eignarhlutdeildar verðbréfasjóðsins er skattskyldur á Íslandi. Skattskyldur hagnaðar ákvarðast samkvæmt lögum um tekju- og eignarskatt nr. 90/2003 og myndar eignarhlutdeild í sjóðnum stofn til greiðslu eignarskatts. Vörslufyrirtæki sjóðsins, Íslensk verðbréf hf., sér um að standa s kil á fjármagnstekjuskatti samkvæmt 3. gr. laga nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, en hann leggst á þegar eignarhlutdeild í sjóðnum er seld með hagnaði eða þegar tekjur eru greiddar af eignarhlutdeild. Söluhagnaður ber 20% fjármagnstekjuskatt.
Fyrirvari
ÍV Eignasafn I er verðbréfasjóður skv. lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði , fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. ÍV sjóðir hf. er rekstrarfélag sjóðsins. Útboðslýsingu og nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Íslenskra verðbréfa, www.iv.is. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér útboðslýsingu sjóðsins og þá sérstaklega umfjöllun um áhættuþætti.