Ragnar Benediktsson

Ragnar Benediktsson
Ragnar Benediktsson

Lauk Meistaragráðu í Economics quantitative finance frá Peking University HSBC Business School 2014, B.Sc. gráðu frá Háskólanum í Reykjavík 2012 og hefur lokið tveim prófum af þremur frá CFA Institiute.  Ragnar starfaði við hlutabréfagreiningar hjá PT Trimegah Sekuritas í Jakarta árið 2014 og við hlutabréfagreiningar hjá IFS Ráðgjöf 2015 – 2018. Ragnar vann að ráðgjafaverkefni fyrir Reykjavik Geothermal og Hays Group í Shenzhen Kína samhliða námi. Ragnar er einnig með 4. stig úr Vélskóla Íslands með sveinspróf og vann sem vélfræðingur frá 2004 – 2009 og var þar áður til sjós með námi.